Gullkorn
- Hún langamma mín er lasin
– Æ það ver leiðinlegt, hvað heitir hún?
Hún er sko amma hennar pabba sinn.
- Ertu að teikna kött? Nei! þetta er björn og köttar eru ekki með svona munn eins og bjarnar
- Hjálp, það er ráðskjálfti (jarðskjálfti) sagði lítil stúlka þegar kubbaturninn hennar hrundi
- Getur þú núna telt (talið)
- Oh, turninn hran (hrundi) sagði drengur sem hafði byggt nokkra turna en þeir höfðu allir hrunið hjá honum.
- Kúrnar (kýrnar) sagði ein dama í sveitinni
- Ykkars gutu farið (gátu farið) heyrðist úr heimiliskrók einn góðan veðurdag
- Hey, ég kann ekki að smyðra! (smyrja) sagði ung stúlka sem var ekki að nenna að læra að smyrja brauðið sitt
- Viljið þið opna geymslaugina (geymsluna) var sagt við einn starfsmann á útisvæði
- Hvað gerðirðu við hamborgara peningana sem hamborgarinn gaf þér í gær koma frá einni dömu sem var í þessum skemmtilega leik um frúnna í Hamborg
- Þú ert alltaf með hárið svo loðið (liðað-krullað) sagði ungur drengur við unga dömu sem sat við hlið hans við morgunverðarborðið
- Þetta er Gíravoffi (gíraffi) sagði einn 3 ára drengur sem var að sýna okkur dýrin sem hann var með
- Eftir umræðu um fiskinn hennar Dísu matráðs sem okkur fannst mjög góður sagði einn ungur drengur. Hún Dísa eldaði fiskið (fiskinn)