Námsáætlanir 2023 – 2024
Hér má sjá námsáætlanir fyrir skólaárið 2023 – 2024. Hríseyjarskóli leggur mikið upp úr vinnu með lykilhæfni og grunnþætti menntunar í öllum námsgreinum. Hríseyjarskóli er grænfánaskóli og heilsueflandi skóli og vinnur einnig að innleiðingu uppbyggingarstefnunnar og fléttast það inn í allt skólastarf.
Íþróttir, list- og verkgreinar:
Heimilisfræði 1. – 10. bekkur
Hreyfistund 1. – 10. bekkur
Myndmennt 1. – 3. bekkur
Myndmennt 5. -10. bekkur
Textílmennt 1. – 10. bekkur
Upplýsinga- og tæknimennt 1. – 3. bekkur
Upplýsinga- og tæknimennt 5. – 10. bekkur
Yngri deild:
Enska 1. – 3. bekkur
Íslenska 1. bekkur
Íslenska 2. bekkur
Íslenska 3. bekkur
Stærðfræði 1. bekkur
Stærðfræði 2. – 3. bekk
Samfélgs- og náttúrufræði 1. – 3. bekkur
Mið- og eldri deild:
Danska 7. bekkur
Danska 9. – 10. bekkur
Enska 5. – 6. bekkur
Námsáætlun í ensku- 9. – 10. bekkur
Sól 6. – 7. bekkur*
Sól 9. – 10. bekkur
Stærðfræði 6. bekkur
Stærðfræði 7. bekkur
Stærðfræði 9. – 10. bekkur
*Sól: Samfélagsfræði, náttúrufræði og íslenska – kennt í 8 þemum yfir skólaárið.