Heilsugæsla

Heilsugæsla Skipulag og framkvæmd heilsugæslunnar í skólanum er í höndum Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík.. Hjúkrunarfræðingur skoðar nemendur í 4., 7., og 9. bekk. Spurningalisti er sendur til nemenda og forráðamanna í 4., 7. og 9. bekk. Foreldrar eru hvattir til að hafa samband við lækni eða hjúkrunarfræðing ami eitthvað að barninu eða ef þeir vilja láta meta/vinna með ákveðna þætti. Skólahjúkrunafræðingur er Lilja Vilhjálmsdóttir og kemur hún einu sinni í mánuði í skólann.