Athugasemdablað

Í Hríseyjarskóla er lögð áhersla á gott samstarf við foreldra. Ef foreldrar óska eftir að senda inn formlega athugsemd varðandi skólastarfið, hvort sem það er hrós eða kvörtun, þá er Athugasemdablað hér að neðan sem hægt er að prenta, fylla út og skila til skólastjóra.