Matseðill


Mars 2025

3. mars:
Fiskibollur, kartöflur og sósa
4. mars: Saltkjöt og baunir
5. mars: Starfsdagur
6. mars: Vetrarfrí
7. mars: Vetrarfrí


10. mars: Píta
11. mars: Soðinn fiskur og kartöflur
12. mars: Stroganoff og mús
13. mars: Indverskur kjúklingaréttur
14. mars: Beikon fiskur (leikskóli)

 

17. mars: Skyr og brauð
18. mars:
Hakkabuff og mús
19. mars:
Saltfiskur, kartöflur, rófur og rúgbrauð
20. mars:
Pastaréttur og hvítlauksbrauð
21. mars: Steiktur fiskur (leikskóli)

24. mars: Heitt slátur og mús
25. mars: 
Soðinn fiskur og kartöflur
26. mars:
Grjónagrautur og slátur
27. mars:
Plokkfiskur og rúgbrauð
28. mars:
Partýbollur (leikskóli)

31. mars: Hakk og spaghettí

 

 

Grænmeti er með nánast öllum réttum.