Matseðill


Maí 2025

5. maí:
Gult oná brauð
6. maí: Lifrabuff, kartöflur og sósa
7. maí: Soðinn fiskur, kartöflur og rúgbrauð
8. maí: Partýbollur og hrísgrjón
9. maí: Fiskiklattar (leikskóli)


12. maí: Fiskibollur, kartöflur og sósa
13. maí: Skyr og brauð
14. maí: Steiktur fiskur og kartöflur
15. maí: Snitsel, kartöflur og sósa
16. maí: Bjúgu (leikskóli)

 

19. maí: Heitt slátur og mús
20. maí:
Karrífiskréttur og kartöflur
21. maí:
Grjónagrautur og slátur
22. maí:
Nautapottréttur og hrísgrjón
23. maí: Steikt lúða (leikskóli)

26. maí: Soðinn fiskur og kartöflur
27. maí:
Kjúklingaréttur og hrísgrjón 
28. maí:
Bearnais plokkfiskur og ristað brauð
29. maí:
Uppst.dagur
30. maí:
Lasagne (leikskóli)

 

Grænmeti er með nánast öllum réttum.