Archive for ágúst 19, 2021

Skólasetning

Skólasetning Hríseyjarskóla verður mánudaginn 23. ágúst kl. 11 á sal skólans. Foreldrar eru velkomnir en vegna sóttvarnaraðgerða verður 1 metra relga og foreldrar eru beðnir um að bera grímur.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst og að venju hefjum við skólaárið með skólaleikum.

Hlökkum til að sjá ykkur.