Könnun um lestur
Læsisteymi Hríseyjarskóla býður ykkur að taka þátt í laufléttri könnun um lestur.
Að lokinni könnun munu nemendur vinna með niðurstöðurnar í stærðfræði og tengja þannig saman lestur og stærðfræði.
Að lokinni könnun munu nemendur vinna með niðurstöðurnar í stærðfræði og tengja þannig saman lestur og stærðfræði.