Grunnþáttalotur 2025-2026

Í Hríseyjarskóla er námið í öllum deildum skipulagt út frá grunnþáttum menntunar: læsi, sköpun, heilbrigði og velferð, sjálfbærni, jafnrétti og lýðræði og mannréttindum. Loturnar eru skipulagðar þannig að hver þeirra tekur fyrir ákveðin grunnþátt og tengir þau við bæði Barnasáttmála og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Áhersla er lögð á virka þátttöku nemenda þar sem þeir fá tækifæri til að kanna og skilja hvernig grunnþættirnir, heimsmarkmiðin og réttindi barna tengjast þeirra daglega lífi.

Grunnþáttalotur 2025-2026

Comments are closed.