Þemavinna um flugvélar í 1. – 3. bekk

Í síðustu viku luku nemendur í 1. – 3. bekk flugvélaþema. Þau unnu út frá bókinni Flugvélar en bókinni er ýmiss konar fróðleikur um flugvélar og mikið lagt upp úr ljósmyndum og teikningum sem styðja við textann og vekja áhuga og forvitni.

 

Þau unnu mörg verkefni og teiknuðu meðal annars sína eigin flugvél og gerðu eina stóra saman.

Comments are closed.