Árshátíð Hríseyjarskóla
Verið velkomin á beint streymi frá árshátíðinni okkar laugardaginn 22. maí kl. 14:00.
Smellið hér fyrir hlekk inn á beint streymi sem hefst kl. 13:45
Miðaðverð í sal er 1.000 kr. en fyrir hvert tæki sem tengist streyminu kostar það 2.000 kr. þar sem nokkrir geta verið saman að horfa. Miðaverð rennur í ferðasjóð nemenda Hríseyjarskóla.
kt. 681088-3429
0177-05-403861
Streymi: 2.000 kr.
Góða skemmtun!