Sudburyvikur

Þá er komið að næsta fréttatíma Hríseyjarskóla og að þessu sinni er viðfangsefni Sudburyvikur. Í Hríseyjarskóla eru Sudburyvikur tvisvar á hverju skólaári þar sem nemendur velja sér viðfangsefni út frá áhugasviði, setja sér markmið og skipuleggja sína viku.


Comments are closed.