Fyrstu lotu ársins lokið

Nú er fyrsta lota ársins búin en það var smíða- og myndmenntalota. Í smíðalotunni smíðuðu allir nemendur skólans það sem þeim langaði að gera. Í myndmennt tókum við fyrir pappamassa og gerðum fígúrur.

Anna María & Tara Naomí

Comments are closed.