Gjöf frá Andey ehf

Á dögunum barst Hríseyjarskóla góð gjöf frá Andey ehf, það var glæsileg hrærivél sem notuð verður í heimilisfræði. Af því tilefni bökuðu krakkarnir í yngri deild köku handa ferjumönnum og færðu þeim. Við þökkum kærlega fyrir okkur.

Comments are closed.