Haustfréttir Hríseyjarskóla

Nemendur í yngri deild tóku að sér umsjón með haustfréttatíma Hríseyjarskóla. Mikil vinna var lögð í verkið og nemendur lærðu heilmikið á öllu ferlinu, svo sem að sjá um handrit, æfingar, upptökur og enn fleiri upptökur. Eldri nemendur aðstoðuðu við klippingu og frágang.

Góða skemmtun.

 

Comments are closed.