Hugleiðsludagur unga fólksins

Hugleiðsludagur unga fólksins verður haldinn á morgun 9. október og í ár var myndbandið tekið upp í samstarfi við Hríseyjarskóla. Markmið með deginum er að hvetja ungt fólk til að setjast niður og hugleiða til að auka innri vellíðan og stuðla að jákvæðum lífsvenjum fyrir framtíðina. ALLIR mega vera með í sínu hjarta þennan dag.
Við þökkum Jógahjartanu kærlega fyrir samstarfið.

Comments are closed.