Jólakveðja frá Hríseyjarskóla

Við óskum nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða.

Minnum á að skólahald hefst aftur fimmtudaginn 4. janúar hjá öllum nemendum Hríseyjarskóla.

Starfsfólk Hríseyjarskóla

Comments are closed.