Könnun um rusl og endurvinnslu

Nemendur í 5. – 10. bekk Hríseyjarskóla taka þátt í Eramus+ verkefni með eyjum við Holland, Skotland og Grikkland. Þessa önnina erum við að vinna saman verkefni um plastmengun í hafi og út frá því höfum við verið að skoða sorpmál í Hrísey fyrr og nú og biðjum ykkur að svara nokkrum spurningum til þess að gefa okkur betri mynd af stöðunni.
Við erum forvitin að vita hvort Hríseyingar séu almennt meðvitaðir um umhverfismál og duglegir að flokka.
Könnunin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja svörin.
Hér er hlekkur á könnunina:

 https://forms.gle/y8UDcDVAKXN1f7NQA

Comments are closed.