Lestrarátak í Hríseyjarskóla

Þessa dagana stendur yfir lestrarátak og taka allir nemendur og starfsfólk þátt auk þess sem foreldrar og íbúar eyjarinnar eru hvattir til lesturs.

 

Fyrirkomulagið er þanning að eftir hvern lesinn/hlustaðan klukkutíma má skrá nafn bókarinnar á miða og setja miðann í regnbogann. Sérstakir litir einkenna hvern hóp:

Gulur: yngri deild

Rauður: leikskólinn

Grænn: miðdeild

Blár: eldri deild

Fjólublár: starfsfólk

Appelsínugulur: foreldrar og þorpsbúar.

Lestrarátak

Comments are closed.