Lestrarátak

Þessa dagana stendur yfir lestrarátak í Hríseyjarskóla. Allir taka þátt, nemendur og starfsfólk og nú er lesið öllum stundum um allan skóla. Allir hafa fengið uppgefnar hve margar blaðsíður þeir eiga að lesa og ef öllum tekst að ná sínu markmiði verður pítsaveisla þriðjudaginn 15. október.

Comments are closed.