Septemberfréttir Hríseyjarskóla

September hefur verið viðburðaríkur og skemmtilegur í Hríseyjarskóla. Vegna aðstæðna í samfélaginu höfum við verið í minni tengslum við foreldra og samfélagið en við myndum annars vilja, því var ákveðið að taka það helsta saman í um 5 mínútna fréttatíma. Nemendur í miðdeild höfðu umsjón með fréttatímanum.

Comments are closed.