Skólabyrjun haustið 2023
Leikskólinn opnaði aftur eftir sumarlokun þann 8. ágúst og fer starfið vel af stað.
Þriðjudaginn 22. ágúst verður grunnskólinn settur á sal skólans kl. 8:15 og samkvæmt hefð verða skólaleikar daginn eftir setningu og kennsla hefst því samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 24. ágúst.