Skólahald eftir páska

Skólahald í Hríseyjarskóla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. apríl og leikskólinn verður opnaður kl. 07:45.

Við minnum á almennar sóttvarnir og mikilvægi þess að halda börnum heima ef þau eru veik eða með einkenni um veikindi. Skólinn verður lokaður foreldrum og öðrum utanaðkomandi aðilum til 15. apríl. Nánari upplýsingar verða sendar til foreldra í tölvupósti.

Comments are closed.