Þorrablót

Við héldum okkar árlega þorrablót á bóndadeginum. Að venju voru mörg skemmtileg atriði á dagskrá: vísur, söngur, brandarar, annáll elstu nemendanna og hið sívinsæla starfsmannatriði var á sínum stað. Vel var borðað af þorramat og skemmtu sér allir vel.

 

 


Comments are closed.