Leikskóli

Skemmtileg uppákoma í leikskólanum, krakkarnir fundu könguló á gólfinu og gerðu hana að gæludýrinu sínu í ca eina klukkustund. Hún fékk að sjálfsögðu nafnið Kalli litli og vakti hún mikla lukku, hún fékk að fara í barbie, aka um á bíl. fljúga á bréfaskutlu og leika  með risaeðlunum. Hennar líf var nú ekki ýkja langt og var frekar mikil sorg þegar að hún lést……..

Comments are closed.