Plastlaus september

Hríseyjarskóli hefur unnið nokkur verkefni nú í september tengd plastlausum september. Við skoðuðum m.a. hvað getum við gert til að minnka notkun á plasti. Í framhaldi af því saumuðum við fjölnota ávaxta- og grænmetispoka og gáfum Hríseyjarbúðinni til notkunnar. Við saumuðum okkur einnig fjölnota samlokupoka til eigin nota.

Fjölnota samlokupokar.
Nemendur afhenda pokana í búðinni.

Comments are closed.