Vélmenni

Í lok síðustu viku færði foreldrafélag Hríseyjarskóla skólanum að gjöf vélmennin Dash og Dot, leikskóladeildin fékk Beebot. Þetta er kærkomin gjöf sem kemur sér vel í upplýsingatækni og eru nemendur mjög ánægðirmeð tækin. Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf.

Comments are closed.