Nemendur 5. – 10. bekk eru að vinna verkefni í landafræði. Í næstu viku ætla þeir svo að kynna verkefnin sín.
Archive for 20. september, 2018
Vélmenni
Í lok síðustu viku færði foreldrafélag Hríseyjarskóla skólanum að gjöf vélmennin Dash og Dot, leikskóladeildin fékk Beebot. Þetta er kærkomin gjöf sem kemur sér vel í upplýsingatækni og eru nemendur mjög ánægðirmeð tækin. Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf.